fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Liverpool telur bannið á lykilmenn sína ólöglegt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. september 2021 14:00

Roberto Firmino fagnar . Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin vinnur hörðum höndum að því að aflétta banni sem FIFA setti á leikmenn sem var meinað að ferðast í landsliðsverkefni í þessum landsleikjaglugga.

Átta leikmenn frá Brasilíu sem spila í ensku úrvalsdeildinni fengu ekki að fara í sín landsliðsverkefni en það eru lykilmenn sinna liða. Þetta eru þeir Fabinho, Alisson og Bobby Firmino hjá Liverpool, Ederson og Gabriel Jesus hjá Manchester City, Thiago Silva hjá Chelsea, Fred, leikmaður Manchester United og Raphinha leikmaður Leeds. FIFA ákvað þá að senda þessa leikmenn í bann og fá þeir ekki að spila með sínum félagsliðum um helgina.

Félögin í ensku úrvalsdeildinni mótmæltu þessum aðgerðum kröftuglega og virðist vera að þokast til í þessum málum og eru félögin orðin bjartsýnari um að leikmennirnir fái að spila um helgina þrátt fyrir að ekki sé enn komin lausn.

Liverpool telur að bann FIFA sé gjörsamlega fráleitt en bannið kemur sér verst fyrir Liverpool sem missir þrjá algjöra lykilmenn. Liverpool telur að reglurnar standist engin lög nú þegar sóttvarnarreglur gilda vegna COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“