fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Pele á gjörgæslu eftir aðgerð á ristli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Pele hefur gengist undir aðgerð til að fjarlægja æxli úr ristli hans. Var aðgerðin framkvæmd í heimalandi hans, Brasilíu.

Hinn áttræði Pele er á gjörgæslu á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo.

Pele hafði legið á spítala síðustu sex daga eftir að æxlið kom í ljós í almennri skoðun. Ákveðið var að skella honum í aðgerð til að fjarlæga æxlið.

Pele er að margra mati besti knattspyrnumaður sögunnar en hann átti magnaðan feril og þá sérstaklega með landsliði Brasilíu.

„Ég þakka guði fyrir að líða vel eftir aðgerðina, læknarnir sjá um mig,“ sagði Pele af gjörgæslunni í Sao Paulo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson