fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Frestast endurkoma Ronaldo í United búningnum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er í sóttkví á Englandi er óvíst hvenær hann spilar sinn fyrsta leik fyrir félagið. Ensk blöð fjalla um málið.

Ronaldo þarf að vera í fimm daga í sóttkví og er talið líklegt að hann mæti á sína fyrstu æfingu á fimmtudag eða föstudag.

Það er því talið ólíklegt að Ole Gunnar Solskjær setji Ronaldo í byrjunarliðið á laugardag gegn Newcastle.

Talið var að Ronaldo myndi byrja þann leik en það er óvíst samkvæmt enskum blöðum.

Ensk blöð telja líklegra að Ronaldo byrji sinn fyrsta leik eftir slétta viku þegar United heimsækir Young Boys í Meistaradeildinni.

Ronaldo gekk í raðir United á lokadegi félagaskiptagluggans frá Juventus og skrifaði hann undir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson