fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn í frábærri stöðu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

20 umferð Lengjudeildarinnar fór fram um helgina en mikið fjör var á völlum landsins. Þór rak Orra Hjaltalín úr starfi efitr tap gegn Vestra.

Þór gæti fallið úr Lengjudeildinni en liðið er sex stigum á eftir Þrótti þegar tvær umferðir eru eftir. Þróttur vann Ólafsvík um helgina.

ÍBV vann Selfoss og er liðið í frábæri stöðu um að komast upp eftir tap Kórdrengja gegn Fjölni. ÍBV þarf einn sigur í síðustu fjórum leikjum liðsins.

Allt það helsta úr umferðinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“