fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Annar maður handtekinn og kærður í máli Mendy – Sakaðir um hópnauðganir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. september 2021 14:25

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar maður hefur verið handtekinn í tengslum við mál Benjamin Mendy eru þeir sakaðir um að hafa nauðgað konum saman.

Mendy er í heildina sakaður um fjórar nauðganir og eina kynferðislega áreitni, Manchester City hefur sett hann í bann á meðan rannsókn fer fram.

Mendy situr fastur í haldi lögreglu. Mendy er 27 ára gamall franskur bakvörður en hann kom til City árið 2017 en hefur ekki tekist að slá í gegn vegna meiðsla

Mendy þénar 90 þúsund pund á viku eða 15,6 milljónir íslenskra króna, hann varð Heimsmeistari með Frakklandi árið 2018.

Mendy harðneitar sök í málinu en hann situr í fangelsi í úthverfi Liverpool og er þar með dæmdum níðingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram