fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Reiðhjólafólk taldi sig hafa fundið lík – Reyndist vera allt annað

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 05:59

Engin furða að fólkið hafi talið að um lík væri að ræða. Mynd:Gendarmerie de la Loire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudag í síðustu viku hringdi par, sem var í reiðhjólatúr, í frönsku neyðarlínuna og tilkynnti um lík í síki í Loire í Briennon. Lögreglumenn bjuggu sig undir hið versta og flýttu sér á vettvang ásamt slökkviliðsmönnum.

Þeir drógu dularfullan svartan ruslapoka, sem parið hafði séð í vatninu, í land og ekki var annað að sjá en að í pokanum væri mannslík.

Pokinn var opnaður og er óhætt að segja að viðstöddum hafi brugðið í brún og létt mikið þegar búið var að opna pokann því það var ekki lík í honum. En í honum var höfuðlaus kynlífsdúkka.

Þetta kom í ljós þegar pokinn var opnaður. Mynd:Gendarmerie de la Loire

Lögreglan birti færslu um málið á Facebooksíðu sinni og sagðist gjarnan vilja komast í samband við eiganda dúkkunnar til að skila henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury

Díana prinsessa fór huldu höfði í drag á djamminu með Freddie Mercury
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þurfti að vera heima til að sinna heimanáminu – Á meðan dó öll fjölskylda hans

Þurfti að vera heima til að sinna heimanáminu – Á meðan dó öll fjölskylda hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“

Lýsir áfallinu þegar hún fékk símtalið: „Engin merki um að hún hefði þetta í hyggju“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“