fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Handtekinn vegna morðsins á Helenu sem var myrt fyrir 29 árum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 06:02

Helena Andersson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 14. júní 1992 hvarf Helena Andersson, 22 ára, þegar hún var á leið heim úr vinnu á Stadshotellet í Mariestad í Svíþjóð. Skömmu síðar fundust skór hennar á akri. Tveir af hringum hennar fundust við veginn sem hún hefði átt að ganga meðfram á leið heim. Lögreglan hefur frá upphafi rannsakað málið sem morð þrátt fyrir að lík hennar hafi aldrei fundist.

Síðasta haust tók sérstök deild lögreglunnar í Gautaborg við rannsókn málsins en sú deild einbeitir sér að gömlum óupplýstum sakamálum. Aftonbladet segir að í gær hafi karlmaður á sjötugsaldri verið handtekinn grunaður um að hafa myrt Helenu. Haft er eftir Jenny Karlsson, saksóknara, að nýjar upplýsingar hafi komið fram í málinu og hafi þær orðið til þess að maðurinn var handtekinn.

Maðurinn bjó í Mariestad þegar Helena hvarf. Rannsókn lögreglunnar hefur ekki varpað ljósi á hvort þau þekktust en lögreglan telur að maðurinn hafi verið einn að verki þegar hann myrti Helenu. Nafn hans hafði áður komið upp við rannsókn málsins en þá var hann ekki grunaður um morðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu