fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Helena Andersson

Handtekinn vegna morðsins á Helenu sem var myrt fyrir 29 árum

Handtekinn vegna morðsins á Helenu sem var myrt fyrir 29 árum

Pressan
25.08.2021

Þann 14. júní 1992 hvarf Helena Andersson, 22 ára, þegar hún var á leið heim úr vinnu á Stadshotellet í Mariestad í Svíþjóð. Skömmu síðar fundust skór hennar á akri. Tveir af hringum hennar fundust við veginn sem hún hefði átt að ganga meðfram á leið heim. Lögreglan hefur frá upphafi rannsakað málið sem morð þrátt fyrir að lík hennar hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af