fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 – Vandi Arnars og rosaleg toppbarátta hjá körlunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 20:00

Benedikt Bóas Hinriksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 er á dagskrá Hringbrautar alla þriðjudaga klukkan 20:00 en þættirnir eru frumsýndir á vefnum í sama tíma.

Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu, var gestur í þætti dagsins en hann fór yfir víðan völl.

Í fyrri hlutanum var farið yfir efstu deild karla þar sem toppbaráttan var skoðuð og leikirnir sem eftir eru hjá hverju liði sem þar á möguleika.

Í síðari hlutanum var kafað ofan í valið á íslenska karlalandsliðinu sem verður opinberað á morgun, margt áhugavert gæti komið upp úr krafsinu en lykilmenn verða fjarverandi.

Þáttinn má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga