fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Veðbankar hafa litla trú á kraftaverki Blika í Skotlandi í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 12:00

Óskar Hrafn Þorvaldsson. fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætir Aberdeen í dag í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.

Leikurinn fer fram á Pittodrie í Aberdeen og hefst hann kl. 18:45 að íslenskum tíma. Fyrri leikur liðanna endaði með 3-2 sigri Aberdeen, en leikið var á Laugardalsvelli. Gísli Eyjólfsson og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Blika í leiknum.

Takist Breiðablik að slá Aberdeen út úr keppninni mætir liðið annað hvort AEL Limassol frá Kýpur eða Qarabag frá Azerbaijan. Fyrri leikur þeirra endaði með 1-1 jafntefli á Kýpur.

Veðbankar hafa litla trú á kraftaverki Blika og að liðið fari með sigur af hólmi, en liðið þarf sigur með einu marki til að leikurinn fari í framlengingu. Vinni Blikar með meira en einu marki fer liðið áfram.

Hjá Lengjunni er stuðulinn 5,44 á sigur Blika en aðeins 1,34 á sigur Aberdeen og því hafa veðbankar litla trú á sigri Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona