fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Lík sjötugrar konu fannst í steypu í kjallaranum hennar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 21:00

Lynn Gay Keene

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 30. júlí síðastliðinn tilkynntu ættingjar hinnar sjötugu Lynn Gay Keene að hennar væri saknað. Þeir höfðu síðast heyrt frá henni þann 14. júní. Lögreglan hóf þegar rannsókn á málinu og rannsakaði meðal annars heimili Keene Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Í fyrstu fannst ekkert grunsamlegt þar og það var ekki fyrr en lögreglan fann bíl hennar, 2000 Lincoln Town, yfirgefinn um 160 km frá heimili hennar að rannsóknin tók nýja stefnu. Ástæðan er að í skottinu voru tveir pokar af sementi.

Sky News segir að eftir að bíllinn fann hafi lögreglan ákveðið að rannsaka heimili Keene betur. Þá fundust líkamsleifar hennar í steypu í kjallaranum.

Krufning leiddi í ljós að þetta var lík hennar og að hún hefði verið myrt.

Lögreglan lýsti því eftir Elisbeth Carserino, 53 ára, sem ættingjar Keene höfðu ráðið henni til aðstoðar. Carserino var handtekin á laugardaginn og úrskurðuð í gæsluvarðhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 2 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér