fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta eru 10 bestu djúpu miðjumenn í heimi – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 20:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarsinnaðir miðjumenn spila gríðarlega mikilvæga stöðu á vellinum en oft er lítið látið með þá. Þeir eru í skítavinnu allan leikinn og fá ekki alltaf þá virðingu sem þeir eiga skilið.

Hér að neðan má sjá lista sem Sportbible setti saman yfir 10 bestu djúpu miðjumenn í heimi. Farið var eftir tölfræði frá WhoScored.com þegar mennirnir voru valdir.

N´Golo Kante er efstur á listanum en hann átti frábært tímabil fyrir Chelsea og vann Meistaradeildina með liðinu í vor. Joshua Kimmich er í 2. sæti en hann leikur með Bayern Munich og Rodri er í 3. sæti en hann spilar með Manchester City.

1.N´Golo Kante
2.Joshua Kimmich
3.Rodri
4.Casemiro
5.Fabinho
6.Wilfred Ndidi
7.Marcelo Brozovic
8.Frenkie de Jong
9.Declan Rice
10.Sergio Busquets

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta