fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Leggur til að börn niður í tveggja ára aldur verði bólusett gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 08:00

Svo virðist sem ekki hafi allt verið með felldu við bólusetningu barnanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar bylgjur kórónuveirufaraldursins, erfið stökkbreytt afbrigði veirunnar og lítil börn sem eiga á hættu að glíma við langvarandi eftirköst eftir veikindi. Þetta gæti orðið staðan í haust að mati Eskild Petersen, prófessors í smitsjúkdómafræðum við Árósaháskóla. Hann leggur því til að farið verði að undirbúa bólusetningu barna niður í tveggja ára aldur við veirunni.

„Við höfum séð þróunina síðasta hálfa annað árið með sífellt meira smitandi afbrigði. Börn og ungmenni, sem eru ekki bólusett, eru samfélagshópur sem getur viðhaldið smitinu og smitað aðra. Til dæmis fólk með lélegt ónæmiskerfi,“ hefur Danska ríkisútvarpið eftir Petersen.

Hann viðraði þessa hugmynd sína nýlega í grein í vísindaritinu International Journal of Infectious Diseases ásamt starfsbróður sínum frá Singapore. „Ef við viljum virkilega hafa stjórn á faraldrinum næstu árin þá teljum við að við neyðumst til að bólusetja börn niður í tveggja ára aldur. Að þetta verði eðlilegur hluti af bólusetningum barna,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma