fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Allsvenskan: Hacken beið ósigur fyrir Djurgarden – Óskar og Valgeir komu inn á sem varamenn

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 15:06

GOTHENBURG, SWEDEN - FEBRUARY 16: Mervan Celik of BK Hacken celebrates after scoring to 5-1 during the Svenska Cupen group stage match between BK Hacken and IK Brage at Bravida Arena on February 16, 2019 in Gothenburg, Sweden. (Photo by Nils Petter Nilsson/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingarnir Óskar Sverrison og Valgeir Lunddal Friðriksson komu inn á sem vararmenn í liði BK Hacken í 2-1 tapi gegn Djurgarden í sæsnku úrvalsdeildinni í dag.

Djurgarden komst yfir í upphafi seinni hálfleiks þegar að Tobias Karlsson setti boltann í eigið net. Aslak Fonn Witry, leikmaður Djurgarden, gerði annað sjálfsmarkið í leiknum tæpum 10 mínútum síðar og staðn jöfn 1-1. Jacob Une Larsson kom Djurgarden yfir með marki á 64. mínútu og þar við sat.

Óskar Sverrison kom inn á sem varamaður á 76. mínútu og Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn á 10 mínútum síðar.

Djurgarden situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 30 stig eftir 13 leiki. Hacken er í 7. sæti með 16 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“