fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta eru ríkustu eigendur knattspyrnuliða í heiminum – Svakalegar upphæðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 07:00

Sheikh Mansour (fyrir miðju).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Mansour er ríkasti eigandi knattspyrnufélags í heiminum. Hann á Manchester City á Englandi. Hann er metinn á 20 milljarða bandaríkjadala. Daily Star tók saman lista yfir tíu ríkustu eigendurna.

Dietrich Mateschitz, eigandi RB Leipzig, er í öðru sæti. Hann er metinn á 19 milljarða. Hann á jafnframt 49% hlut í orkudrykkjafélaginu Red Bull.

Ásamt Mansour halda Roman Abramovich, eigandi Chelsea og Stan Kroenke, eigandi Arsenal, uppi heiðri enskra félaga á listanum.

Listinn í heild sinni

10. Robert Kraft: New England Revolution (6 milljarðar Bandaríkjadala)

9. Zhang Jindong: Inter Milan (7,6 milljarðar Bandaríkjadala)

8. Nasser Al-Khelaifi: Paris Saint-Germain (8 milljarðar Bandaríkjadala)

7. Stan Kroenke: Arsenal (9 milljarðar Bandaríkjadala)

6. Philip Anschutz: LA Galaxy (10 milljarðar Bandaríkjadala)

5. Roman Abramovich: Chelsea (12 milljarðar Bandaríkjadala)

4. Dietmar Hopp: Hoffenheim (13 milljarðar Bandaríkjadala)

3. Andrea Agnelli: Juventus (14 milljarðar Bandaríkjadala)

2. Dietrich Mateschitz: RB Leipzig (19 milljarðar Bandaríkjadala)

1. Sheikh Mansour: Manchester City (20 milljarðar Bandaríkjadala)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“