fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona orðaður við Englandsmeistaranna – Var hent úr aðalliðinu í Katalóníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er orðað við Ilaix Moriba, 18 ára gamlan miðjumann Barcelona, í Mundo Deportivo á Spáni. Talið er að Katalóníustórveldið neiti að gefa leikmanninum betri samning. Það eru umboðsmenn hans afar ósáttir við.

Talið er að þeir heimti ansi góð kjör fyrir Moriba og er Joan Laporta, forseti Barcelona, kominn með nóg af þeim.

Moriba hefur leikið 18 leiki fyrir aðallið Barcelona en var færður niður í varaliðið nú á undirbúningstímabilinu. Þar á hann að vera þar til samningsstaða leikmannsins verður leyst. Núgildandi samningur rennur út næsta sumar.

Man City á að hafa fylgt með miðjumanninum unga í langan tíma. Englandsmeistararnir gætu nýtt sér erfiða stöðu í samningsviðræðum hans við Barcelona og krækt í leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram