fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

112 innanlandsmit í gær

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 30. júlí 2021 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

112 er ekki bara símanúmer neyðarlínunnar heldur er það einnig fjöldi þeirra einstaklinga sem greindust með Covid-19 á Íslandi í gær. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á upplýsingavefnum Covid.is. Af þessum 112 sem greindust smitaðir voru 35 óbólusettir og tveir hálfbólusettir. 73 af þeim sem greindust með veiruna voru fullbólusettir.

1.072 einstaklingar eru nú í einangrun vegna veirunnar en 2.590 eru í sóttkví. Þá eru 1.080 í skimunarsóttkví. Fjórtán daga nýgengi innanlandssmita á Íslandi hefur farið hækkandi undanfarna daga en í dag er nýgengið 280,6 á hverja hundrað þúsund íbúa Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“

Ásakanir um einelti á árshátíð laganema í HR – „Þetta var mjög niðurlægjandi“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar

Situr uppi með reikninginn eftir óskýrar leiðbeiningar heilsugæslunnar
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Varla byggt fjölbýlishús á Íslandi sem er án galla

Varla byggt fjölbýlishús á Íslandi sem er án galla
Fréttir
Í gær

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“