fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal hefur ekki gefist upp á Ödegaard – Horfa einnig til stjörnu Leicester

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 17:00

Martin Ödegaard. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur ekki gefið upp vonina á því að fá Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid í sumar. Þá horfir félagið einnig til James Maddison, leikmanns Leicester City. Football.london fjallar um þetta.

Hinn 22 ára gamli Ödegaard var á láni hjá Arsenal seinni hluta síðustu leiktíðar og stóð sig vel.

Talið er að Norðmaðurinn vilji sanna sig hjá Real á næstu leiktíð. Að sama skapi útilokar hann ekki að snúa aftur á Emirates-leikvanginn.

Arsenal horfir einnig til hins 24 ára gamla Maddison. Hann myndi þó kosta félagið um 60 milljónir punda.

Það er ólíklegt að Arsenal hafi burði til þess að reiða fram slíka fjárhæð fyrir leikmanninn áður en þeir selja sjálfir leikmenn.

Sama hvernig gengur hjá Skyttunum að sækja þessa leikmenn þá er nokkuð ljóst að liðið er í leit að sóknarsinnuðum miðjumanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar