fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segir Jorginho eiga Ballon d’Or meira skilið en Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianfranco Zola segir ítalska miðjumanninn Jorginho eiga skilið að vinna gullknöttinn (Ballon d’Or) í ár.

Jorginho átti frábært tímabil bæði með félagsliði og landsliði. Hann varð Evrópumeistari á báðum vígstöðum auk þess að vera mikilvægur hlekkur í báðum liðum.

Zola telur að Lionel Messi eigi góðan möguleika á gullknettinum í ár þar sem hann vann sinn fyrsta titil með landsliði sínu, Argentínu, í sumar. Liðið varð Suður-Ameríkumeistari.

,,Messi gerði ótrúlega hluti í fyrsta sinn með landsliði sínu, það verður ekki horft framhjá því.“

Þrátt fyrir árangur Messi segir Zola að samlandi sinn, Jorginho, eigi líka að vera vel inni í myndinni.

,,Ættu þau að gefa Jorginho gullknöttinn? Það væru verðskuldað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“