fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hjólar í sína fyrrum liðsfélaga – ,,Ótrúlega flatt, bara vond frammistaða“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 11:45

Arnar Sveinn. Skjáskot: YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur átti ekki góðan leik gegn Bodo/Glimt í forkeppni Sambandsdeildar UEFA í gær. Liðið tapaði fyrri leiknum á heimavelli 0-3. Valur var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gærkvöldi.

,,Þetta eru tvö færi í fyrri hálfleik sem maður sér og það kemur upp úr einhvers konar einstaklingsframtökum frá Kidda (Kristni Frey Sigurðssyni) og Guðmundi Andra,“ sagði Jóhann Skúli Jónsson í þættinum.

Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtakanna og fyrrum leikmaður Vals, var allt annað en hrifinn af sínu gömlu liðsfélögum í gær.

,,Þegar Andri Adolphsson kemur inn á, það kemur einhver orkar með honum, að öðru leyti er þetta bara ótrúlega flatt, þetta er bara vond frammistaða hjá þessu Valsliði.“

Arnar Sveinn hélt áfram og sagðist ekki hafa heillast af Val heilt yfir í sumar.

,,Í rauninni kemur mér það ekkert á óvart. Þeir áttu fínan leik á móti Dinamo Zagreb á heimavelli. Það var góður kraftur í þeim þar og voru bara flottir. En mér finnst þetta bara vera framhald af því sem við erum búin að sjá í leikjunum hjá þeim í sumar. Þeir eru að spila ótrúlega neikvæðan fótbolta. Ég man ekki eftir að hafa setið eftir Valsleik og hugsað ‘djöfull var þetta Valslið gott’.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“