fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mikael á leið í Serie A – Spilar undir stjórn goðsagnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 09:34

Mikael Egill Ellertsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spezia í Serie A hefur áhuga á því að kaupa Mikael Egil Ellertsson frá SPAL. Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska boltann, hefur þetta eftir ítölskum fjölmiðlum.

Sjá einnig: Mikael Egill æfir með aðalliði SPAL

Það kemur jafnframt fram að SPAL hafi samþykkt nýjasta kauptilboð Spezia í hinn 19 ára gamla Mikael. Stjóri Spezia er Thiago Motta, sem lék lengi með Paris Saint-Germain og þar áður Inter. Hann tók við liðinu í sumar. Spezia hafnaði í fimmtánda sæti Serie A á síðustu leiktíð.

Það kemur einnig fram í ítölskum fjölmiðlum að Juventus hafi einnig áhuga á Mikael. Það er þó ljóst að leiðin inn í aðalliðið þar er töluvert lengri en hjá Spezia.

,,Eins og staðan er núna er hópurinn hjá Spezia svo þunnur að hann nánast labbar inn í byrjunarliðið. Motta er þekktur fyrir að spila blússandi possession fótbolta, alveg sama hvaða lið hann þjálfar,“ skrifaði Björn Már á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir