fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Dregið í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar – Þrjú íslensk lið í keppninni

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 19. júlí 2021 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var dregið í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þrjú íslensk lið eru í keppninni en þau eru Valur, FH og Breiðablik.

Í annarri umferð mætast meðal annars:

Breiðablik – Austria Wien (sigurvegarinn mætir Aberdeen frá Skotlandi eða BK Hacken frá Svíþjóð).

FH – Rosenborg (sigurvegarinn mætir Domzale frá Slóveníu eða Honka Espooo frá Finnlandi).

Valur – Bodö/Glimt (sigurvegarinn mætir Prishtina frá Kósovó eða Connah’s Quay Nomads frá Wales).

Dráttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina