fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu kostulegan blaðamannafund: Þambaði bjór og kók – Hafði engan áhuga á að svara spurningum blaðamanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 09:42

Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo Bonucci var í miklu stuði á blaðamannafundi í fyrrakvöld eftir sigur Ítalíu á Englandi í úrslitaleik Evrópumótsins.

Bonucci skoraði jöfnunarmark Ítala í leiknum. Liðið sigraði svo í vítaspyrnukeppni.

Á blaðamannafundi eftir leik tók varnarmaðurinn upp bæði flösku af Coca-Cola og Heineken og fékk sér. Hann hafði minni áhuga að hlusta á þær spurningar sem einn blaðamaður bauð upp á. Ativikið má sjá neðst í fréttinni.

Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum bæði Coca-Cola og Heineken á mótinu. Fyrirtækin eru stórir styrktaraðilar EM.

Cristiano Ronaldo vildi ekki sjá kók-flösku fyrir framan sig á einum blaðamannafundinum. Það sama átti við um Paul Pogba og Heineken-flösku á öðrum fundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Í gær

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga