fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Fékk áfall þegar hann fór inn í svefnherbergi mömmu sinnar – „Ég get ekki horft í augun á henni“

Fókus
Laugardaginn 17. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kæra Deidre. Ég fann óvart kynlífsleikfang mömmu minnar og mig langar til að gubba,“ skrifar ungur maður inn á hjálpardálk The Sun, Dear Deidre.

„Ég þurfti að fá lánað hleðslutæki svo ég fór inn í svefnherbergið hennar til að stelast í hennar – og ég fékk áfall þegar ég sá hvað var í hleðslu,“ segir maðurinn sem er mikið niðri fyrir. Í hleðslu var kynlífsleikfang, en sú tilhugsun að móðirin á heimilinu notaðist við slík tól var meira en drengurinn var tilbúinn að horfast í augu við.

„Ég er 17 ára strákur og sú hugsun að mamma mín stundi yfir höfuð kynlíf hryllir mig. Hvernig get ég gleymt því sem ég sá? Ég get ekki horft í augun á henni.“ 

Ekki eyddi Deidra mörgum orðum í að ráðleggja drengnum, enda ekkert óeðlilegt við að foreldrar

„Ég er viss um að mamma þín vildi ekki heldur að þú sæir þetta. En staðreyndin er sú að hún er fullorðin kona og á rétt á sínu kynlífi. Ef þú hugsar um það þá værir þú ekki hér í dag nema vegna þess að mamma þín stundaði kynlíf. 

Reyndu nú að komast yfir þetta.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það