fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ungmennin verða fyrir barðinu á kynþáttahatri – Heimsbyggðin sendir þeim ást og kærleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 14:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hafa allir orðið fyrir barðinu á miklu kynþáttahatri á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Það er í kjölfar þess að leikmennirnir klikkuðu á spyrnum sínum í vítaspyrnukeppni úrslitaleiks Evrópumótsins í gærkvöldi.

Eins og flestir vita þá varð Ítalía Evrópumeistari í fótbolta í gær eftir sigur á Englandi. Sem fyrr segir þá fór leikurinn alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Ítalía betur.

Rashford, Sancho og Saka eru allir dökkir á hörund og því miður hafa óprúttnir aðilar notað það gegn þeim er þeir senda leikmönnunum ósvífin skilaboð vegna útkomu vítaspyrnukeppninnar.

Sem betur fer hefur þó fjöldi fólks stigið upp og sent leikmönnunum hlýjar kveðjur. Þar á meðal er fjöldi þekkts fólks, knattspyrnufélaga, stjórnmálafólks og mun fleiri.

Aðeins brot af þeim fallegu skilaboðum sem leikmennirnir þrír hafa fengið í gegnum samfélagsmiðla frá leiknum í gær má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega