Það ríkir óreiða við innganginn á Wembley-leikvanginum í Lundúnum þessa stundina. Einhverjir stuðningsmenn sem eiga ekki miða á leikinn reyna samt að komast inn.
England og Ítalía mætast í úrslitaleik Evrópumótsins nú klukkan 19 að íslenskum tíma.
Mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum. England getur til að mynda unnið sitt fyrsta stórmót í 55 ár.
Það virðist þó vera að hlaupa með einhverja í gönur miðað við myndefni frá leikvanginum frá því fyrir stuttu.
People trying to get into Wembley without tickets pic.twitter.com/qwqWrXAUsc
— FootballFunnys (@FootballFunnnys) July 11, 2021
Some fans have attempted to storm into Wembley ahead of the Euro 2020 final🔽pic.twitter.com/XyYRRXBFHY
— Mirror Football (@MirrorFootball) July 11, 2021
Febrile atmosphere at Wembley. This is near the main entrance to Club Wembley a few minutes ago where it looked like a group of fans broke through the security cordon. Stewards currently chasing people around. Not sure they’ll get all the way to the wine and canapés pic.twitter.com/YTIx8eQLz2
— Sam Wallace (@SamWallaceTel) July 11, 2021