fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Þúsundir manna mættu til að kveðja enska landsliðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið yfirgaf St. George’s Park, æfingasvæði liðsins á meðan Evrópumótinu stendur yfir, í síðasta sinn í gær. Fjöldi fólks mætti til að hylla þá.

EM líkur í kvöld með úrslitaleik Englands og Ítalíu. Fyrrnefnda þjóðin getur unnið sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni.

Mikil stemmning hefur verið í Englandi á meðan mótið hefur staðið yfir. Mikil jákvæðni er í landanum almennt, enda gengið gott.

Það mátti sjá á mætingu stuðningsmanna sem kvöddu liðið í gær. Fólk mátti telja í þúsundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina