Nokkrir ítalskir stuðningsmenn hafa búið til borða fyrir úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld með miður skemmtilegum skilaboðum til Elísabetar Bretadrottningar.
England og Ítalía mætast í úrslitaleiknum sem fram fer á Wembley klukkan 19 í kvöld.
Á borðanum sem Ítalirnir bjuggu til stóð ,,til fjandans með drottninguna.“ Gengu þeir um með hann í heimalandi sínu.
Mynd af þessu má sjá hér fyrir neðan.
Italians have hung up some banners sending out a message before the final tomorrow. #ENG #ITA pic.twitter.com/jUJaS9Nzlt
— EUROs Tweet (@Football__Tweet) July 10, 2021