fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Tvíburasystur sem fæddu börn með 15 mínútna millibili

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 6. mars 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er talað um sérstaka tengingu á milli tvíburasystkina, en líklega eiga þessar tvíburasystur alveg einstaka tengingu þar sem þær gengu báðar með barn á sama tíma og eignuðust þau sama dag.

Corey Struve Talbott og Katie Struve Morgan voru báðar óléttar á sama tíma og einungis tíu dagar voru settir á milli þeirra. Þær urðu hins vegar virkilega hissa þegar þær fóru báðar af stað á sama degi og áttu stúlkurnar sínar með einungis fimmtán mínútna millibili.

Áður en tvíburasysturnar eignuðust stúlkurnar sínar fóru þær saman í meðgöngu myndatöku þar sem þær klæddu sig í eins kjóla og sátu fyrir.

Nú ári seinna á eins árs afmælisdegi dætra þeirra skelltu þær sér aftur í sömu kjólana, tóku dæturnar með og fóru aftur í myndatöku.

Ég tók myndirnar af Corey og Katie á síðasta ári og fannst það virkilega hjartnæmt að systur fengju að upplifa svona sérstakan tíma saman. Við grínumst stundum með það núna að dætur þeirra séu tvíbura frænkur,

Segir Brenden Boggs, ljósmyndari systranna í samtali við Popsugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Greindist loks með HIV eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks með HIV eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann