fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Málverk af Bjarna og Þorsteini Má vekur athygli

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrándur Þórarinsson listmálari stendur fyrir listasýningunni Gasalega lekkert en hún hefst á laugardaginn í Gallery Port á Laugavegi. Málverk eftir Þránd sem verður á sýningunni hefur vakið mikla athygli.

Umrætt málverk er af Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra að kyssa hringinn á Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja.

Mynd/Þrándur Þórarinsson

„Ég hef fengið mikil viðbrögð, þetta vakti mikla athygli. Ég hef sjaldan fengið jafn mikil viðbrögð við mynd,“ segir Þrándur í samtali við DV en Bjarni og Þorsteinn hafa sjálfir ekki haft samband við hann. „Ég er alltaf að bíða eftir því að þeir setji sig í samband.“

Myndin er til sölu og óskar Þrándur eftir tilboðum í hana. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem málverk hans vekja umdeilda athygli en hann er einnig maðurinn á bakvið verk á borð við Nábrókar-Bjarna og Klausturfokk.

Nábrókar-Bjarni Mynd/Þrándur Þórarinsson
Klausturfokk Mynd/Þrándur Þórarinsson

Eins og áður kom fram hefst sýningin nú á laugardaginn 3. júlí en hún stendur allt til fimmtudagsins 15. júlí. Hægt er að lesa meira um sýninguna hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“