fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Bæjarstjórn Garðabæjar fær það óþvegið og verða mistökin ,,ekki fyrirgefin“ – ,,Geta þessir jólasveinar ekki gert neitt rétt?“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. júní 2021 19:00

Frá Garðabæ. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt knatthús í Garðabæ er of lágt til lofts til að spila megi keppnisleiki þar inni. Þessi ,,galli“ var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag. Þar voru Garðbæingar gagnrýndir harkalega enda fjárfestingin við húsið rándýr.

Knatthúsið er í heildina talið kosta um fimm milljarða króna. Það verður þó aðeins hægt að nota það til æfinga og í óopinbera leiki vegna hæðarinnar.

,,Garðbæingar byggðu dýrustu höll sögunnar og það má ekki keppa í henni. Geta þessir jólasveinar ekki gert neitt rétt í Garðabænum?“ Sagði Hjörvar Hafliðason um málið í þættinum. 

,,Ég held að þetta verði ekki fyrirgefið,“ svaraði Kristján Óli Sigurðsson þá.

Lúðvík Jónasson, Garðbæingur, kennir bæjarstjórninni um mistökin. ,,Það er allt í rugli í bæjarstjórninni.“ 

Í þættinum benti Hjörvar einnig á það að stúkan á Samsung-vellunum, heimavelli Stjörnunnar, hafi sett öfugu megin við gervigrasvöllinn á sínum tíma. Það þýðir kvöldsólin skín ekki á stúkuna. Það verður til þess að oft er mjög kalt á heimaleikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessir sjö leikmenn Arsenal til sölu í sumar

Þessir sjö leikmenn Arsenal til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu sláandi myndbönd frá Old Trafford í gær – Allt míglak og aðbúnaður áhorfenda skelfilegur

Sjáðu sláandi myndbönd frá Old Trafford í gær – Allt míglak og aðbúnaður áhorfenda skelfilegur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefði dugað til að skáka Ferguson í sjö tilfellum

Hefði dugað til að skáka Ferguson í sjö tilfellum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Fyrirliðinn rekinn af velli í sigri Víkinga – Breiðablik mjög sannfærandi

Besta deildin: Fyrirliðinn rekinn af velli í sigri Víkinga – Breiðablik mjög sannfærandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maðurinn umdeildi tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: Svaf hjá samstarfsmanni og er giftur – ,,Ég er enginn glæpamaður“

Maðurinn umdeildi tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: Svaf hjá samstarfsmanni og er giftur – ,,Ég er enginn glæpamaður“