fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Harkaleg mótmæli verða til þess að þetta verður ekki næsti stjóri Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Everton eru hættir við að ráða Rafa Benitez sem stjóra félagsins. Kröftug mótmæli stuðningsmanna félagsins fyrir helgi urðu til þess.

Stuðningsmenn Everton voru flestir verulega ósáttir með þá hugmynd félagsins um að ráða Benitez til starfa sem knattspyrnustjóra félagsins.

Benitez hafði verið í viðræðum við Everton síðustu daga um að taka við Everton, sú staðreynd að Benitez var áður stjóri Liverpool fór verulega í taugarnar á stuðningsmönnum Everton. Erkifjendurnir elda oft grátt silfur saman og hefur Benitez meðal annars kallað Everton, lítið félag.

Mótmælt var all hressilega fyrir utan Goodison Park fyrir helgi og borðar hengdir upp, á einum þeirra stendur. „Farðu til fjandans feita Kop kunta,“ og er það vísun í The Kop stúkuna á Anfield.

Eftir vel heppnaða dvöl hjá Liverpool hefur Benitez verið á flakki og leikstíll hans oftar en ekki mikið gagnrýndur.

Everton leitar að stjóra eftir að Carlo Ancelotti sagði upp störfum til að taka við Real Madrid en margir hafa verið orðaðir við starfið hjá Gylfa og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer