fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 19:00

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með deginum í dag og til og með 19. júní  fá íbúar í Moskvu aukafrí í vinnunni og halda launum sínum. Gærdagurinn var almennur frídagur því þjóðhátíðardagurinn 12. júní var á laugardegi að þessu sinni og því var þjóðinni bætt það upp með fríi á mánudegi. Næsti almenni vinnudagur borgarbúa verður því 21. júní.

Það er því óhætt að segja að borgarbúar fái langa helgi. Sergej Sobjanin, borgarstjóri, tilkynnti um helgina að hann hefði skrifað undir tilskipun um þetta langa frí en því er ætlað að draga úr smitum af völdum kórónuveirunnar en þeim hefur fjölgað mikið í borginni að undanförnu.

Auk þess að gefa fólki frí þá á að loka öllum börum og veitingastöðum í síðasta lagi klukkan 23.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn