fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Dóttir Ewan McGregor bitin í andlitið af hundi rétt fyrir frumsýningu

Fókus
Mánudaginn 14. júní 2021 12:32

Clara og pabbi hennar, Ewan McGregor. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Clara McGregor var bitin í andlitið af hundi skömmu fyrir frumsýningu á The Birthday Cake í Las Vegas á föstudag. Clara á ekki langt að sækja leikhæfileikana því hún er dóttir leikarans ástsæla Ewan McGregor.

Clara birti mynd af sér á samfélagsmiðlum á laugardag þar sem hún sést á rauða dreglinum með áverka í andliti. Undir myndina skrifaði hún: „Þegar hundsbit kemur þér á bráðamótttökuna 30 mínútum fyrir rauða dregilinn … „

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Clara McGregor (@claramcgregor)

Clara slasaðist sem betur fer ekki alvarlega og hélt í húmorinn þegar hún deildi sögu á Instagram og sagði förðunina vera hundsbiti að þakka. Hún deildi líka mynd af sér frá sjúkrahúsinu þar sem hún brosti þrátt fyrir að hafa lent í þessu hræðilega atviki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar