fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Pogba segist ekki hafa fengið neitt boð frá United um nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United segir fréttir um að Manchester United sé í viðræðum við hann um nýjan samning rangar. Fréttir um slíkt fóru í loftið í gær.

Samningur Pogba við United rennur út eftir eitt ár og ef United tekst ekki að ná samkomulagi við hann á næstu vikum, gæti félagið reynt að selja hann.

Viðræður við Mino Raiola geta hins vegar verið flóknar enda er hann þekktur fyrir hörku í öllum samningaviðræðum.

„Ég á eitt ár eftir af samningi, það vita allir. Það hefur ekki komið neitt formlegt boð um að framlengja samninginn, ég er í dag leikmaður Manchester United,“ sagði Pogba.

„Eftir tímabilið fór ég beint í sumarfrí, ég ræddi ekki við stjórann. Ég er einbeittur á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA