fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Félögin sem eiga flesta fulltrúa á EM – Chelsea og Man City áberandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópumeistarar Chelsea, ásamt Manchester City eiga flesta fulltrúa á Evrópumóti landsliða í sumar. Hér neðst í fréttinni má sjá þau 20 félagslið í Evrópu sem eiga flesta fulltrúa á mótinu.

Chelsea og Man City, sem léku til úrslita í Meistaradeild Evrópu á dögunum, eiga bæði fimmtán leikmenn sem verða á ferðinni með landsliðum sínum um alla Evrópu í komandi mánuði.

Bayern Munchen fylgir fast á hæla þeirra með fjórtán leikmenn. Þá á Juventus tólf.

Manchester United á ellefu leikmenn sem valdir voru í sína landsliðshópa. Liverpool á níu. Af öðrum enskum liðum sem eru á listanum á Tottenham átta leikmenn og Leeds og Leicester sjö.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni.

1.-2. Chelsea – 15

1.-2. Manchester City – 15

3. Bayern Munchen – 14

4. Juventus – 12

5.-6. Dynamo Kyiv – 11

5.-6. Manchester United – 11

7.-8. Borussia Dortmund – 10

7.-8. Borussia M’gladbach – 10

9.-11. Inter Milan – 9

9.-11. Liverpool – 9

9.-11. RB Leipzig – 9

12.-16. Atalanta – 8

12.-16. Barcelona – 8

12.-16. Dinamo Zagreb – 8

12.-16. Napoli – 8

12.-16. Tottenham – 8

17.-20. Atletico Madrid – 7

17.-20. Ferencvaros – 7

17.-20. Leeds United – 7

17.-20. Leicester City – 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst