fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Handtekinn vegna húsbrots og vopnalagabrots

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 05:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var maður handtekinn í Hlíðahverfi en hann er grunaður um húsbrot og vopnalagabrot. Hann var vistaður í fangageymslu. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í Hlíðahverfi, ekki liggja fyrir upplýsingar um hverju var stolið.

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um unglingasamkvæmi í Árbæ. Málið var leyst með aðkomu foreldra og tilkynningu til barnaverndar.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Fimm kvartanir bárust vegna hávaða í heimahúsum.

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynn um blóðugan og illa farinn mann í Kópavogi. Hann fannst ekki þrátt fyrir töluverða leit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna
Fréttir
Í gær

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld

Gunnar Smári: Samstöðin gæti lokað í kvöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu

Kröfuhafi situr eftir með sárt ennið eftir að afsal var ógilt – Sakar Gandra um lævísa fléttu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“

Stefán Einar hæddist að formanni Sjálfstæðisflokksins á bjórkvöldi -„Þarf að gyrða sig í brók“