fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Handtekinn vegna húsbrots og vopnalagabrots

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 05:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var maður handtekinn í Hlíðahverfi en hann er grunaður um húsbrot og vopnalagabrot. Hann var vistaður í fangageymslu. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í Hlíðahverfi, ekki liggja fyrir upplýsingar um hverju var stolið.

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um unglingasamkvæmi í Árbæ. Málið var leyst með aðkomu foreldra og tilkynningu til barnaverndar.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Fimm kvartanir bárust vegna hávaða í heimahúsum.

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynn um blóðugan og illa farinn mann í Kópavogi. Hann fannst ekki þrátt fyrir töluverða leit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda