fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Drátturinn í bikarnum – Eiður Smári segir: „Ég ber taugar til þessara liða“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 12:22

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit hjá körlunum í Mjólkurbikarnum og 16 liða úrslitin hjá konunum. Stjarnan og KA eigast við í áhugaverðri rimmu.

Keflavík tekur á móti Blikum í karlaflokki og Valur og Leiknir eigast við.

FH tekur á móti ÍR. „Ég ber taugar til þessara liða,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen sem sá meðal annars um dráttinn.

Dráttinn í karla og kvennaflokki má sjá hér að neðan.

32 liða úrslit kvenna:
ÍA – Fram
KF – Haukar
FH – Njarðvík
HK – Grótta
ÍR – ÍBV
KFS – Víkingur Ólafsvík
Kári – KR
Valur – Leiknir
Völsungur – Leiknir F.
Keflavík – Breiðablik
Stjarnan – KA
Víkingur Reykjavík – Sindri
Fylkir – Úlfarnir
Augnablik – Fjölnir
Þór – Grindavík
Afturelding – Vestri

16-liða úrslit kvenna:
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir – Þróttur R.
FH – Þór/KA
Fylkir – Keflavík
KR – Selfoss
Völsungur – Valur
Stjarnan – ÍBV
Breiðablik – Tindastóll
Grindavik – Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband