fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram í dag – Kemur fyrsti titill Rodgers á Englandi?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 10:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Leicester mætast í úrslitaleik FA bikarsins í dag. Fyrrnefnda liðið getur unnið keppnina í níunda skiptið í dag. Leicester hefur komist fjórum sinnum í úrslitaleik keppninnar en aldrei unnið.

Þetta er annað árið í röð þar sem Chelsea kemst í úrslitaleikinn í þeirri elstu og virtustu. Í fyrra töpuðu þeir þó gegn Arsenal. Liðið vann keppnina síðast árið 2018.

Leicester komst síðast í úrslitaleikinn árið 1969. Brendan Rodgers, stjóri liðsins, hefur aldrei tekist að vinna titil á þjálfaraferli sínum á Englandi. Því getur hann breytt í dag.

Chelsea hefur spilað virkilega vel eftir að Thomas Tuchel tók við liðinu í janúar. Þeir eru í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur ásamt því að vera komnir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá þýski á því möguleika á að vinna tvöfalt á sínu fyrsta tímabili.

Leicester er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og stefna á því að ná Meistaradeildarsæti í fyrsta sinn síðan þeir urðu Englandsmeistarar 2016.

Úrslitaleikurinn í dag fer fram á Wembley og hefst klukkan 16:15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð