fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Ótrúleg mistök skotveiðimanns – Hélt að hann væri að skjóta kalkún

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. maí 2021 18:15

Kalkún í stuði. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn var veiðimaður einn á kalkúnaveiðum við Lewis and Clark leiðina í Missouri í Bandaríkjunum. Skyndilega taldi hann sig sjá kalkún og skaut á hann. En það var ekki kalkún sem hann sá heldur maður á gangi.

The Charlotte Observer segir að lögreglan hafi staðfest þetta. Göngumaðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en hann var með lífshættulega áverka. Vitni segja að hann hafi verið meðvitundarlaus þegar hann var settur um borð í þyrluna.

Ekki hafa borist fréttir af ástandi mannsins.

Val Joyner, talskona lögreglunnar, sagði að það líti út fyrir að hér hafi verið um skelfilegt óhapp að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi