fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Ótrúleg mistök skotveiðimanns – Hélt að hann væri að skjóta kalkún

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. maí 2021 18:15

Kalkún í stuði. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn var veiðimaður einn á kalkúnaveiðum við Lewis and Clark leiðina í Missouri í Bandaríkjunum. Skyndilega taldi hann sig sjá kalkún og skaut á hann. En það var ekki kalkún sem hann sá heldur maður á gangi.

The Charlotte Observer segir að lögreglan hafi staðfest þetta. Göngumaðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en hann var með lífshættulega áverka. Vitni segja að hann hafi verið meðvitundarlaus þegar hann var settur um borð í þyrluna.

Ekki hafa borist fréttir af ástandi mannsins.

Val Joyner, talskona lögreglunnar, sagði að það líti út fyrir að hér hafi verið um skelfilegt óhapp að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol