fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur tók á móti Val í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna á Eimskipsvellinum. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli liðanna.

Fyrri hálfleikur var nokkuð fjörugur og fengu bæði lið ágætis færi, sérstaklega gestirnir. Seinni hálfleikur byrjaði á svipuðum nótum, bæði lið reyndu fyrir sér sóknarlega en vörðust vel. Lokamínúturnar voru æsispennandi en hvorugt liðið náði að tryggja sér sigur.

Bæði Breiðablik og Valur, liðin sem hafa verið í algjörum sérflokki í deildinni síðustu ár, tapa því stigum í 2. umferð. Þetta sýnir kannski að það er kraftur í „minni“ liðum deildarinnar og þau ætla sér að minnka bilið á milli þeirra og Breiðabliks og Vals. Valur er með 4 stig eftir 2 leiki í deildinni.

Þróttur 0 – 0 Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga