fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 09:10

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2. umferð efstu deildar karla fór fram um helgina en stórleikur helgarinnar fór fram í Kaplakrika þar sem FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli, gestirnir voru manni færri stærstan hluta leiksins en FH-ingum mistókst að nýta sér það.

Stjarnan er í vandræðum eftir að Rúnar Páll Sigmundsson sagði upp starfi sínu en liðið tapaði gegn Keflavík á útivelli. Breiðablik rétt bjargaði stigi á útivelli gegn nýliðum Leiknis.

KA vann frækinn sigur á KR á föstudag á útivelli, HK og Fylkir skildu jöfn í Kórnum og það var jafntefli á Akranesi þegar Víkingur heimsótti ÍA.

Lið 2. umferðar í efstu deild er hér að neðan.

Lið 2 .umferðar 3-4-3
Steinþór Már Auðunsson (KA)

Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Ígnacio Heras Anglada (Keflavík)
Rúnar Þór Sigurgeirsson (Keflavík)

Þórir Jóhann Helgason (FH)
Frans Elvarsson (Keflavík)
Henrik Emil Hahne Berger (Leiknir)
Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)

Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Djair Terraii Carl Parfitt-Williams (Fylkir)
Sigurður Egill Lárusson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð