fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Pepsi-Max deildin: Valur hafði betur gegn Stjörnunni – Selfyssingar gerðu góða ferð til Keflavíkur

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í 1. umferð Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Valur vann Stjörnuna 2-1 á heimavelli og Selfoss vann góðan 3-0 útisigur á Keflavík. Þá gerðu Tindastóll og Þróttur Reykjavík 1-1 jafntefli á Sauðárkróki.

Á Origo-vellinum á Hlíðarenda mættust Valur og Stjarnan.

Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 18. mínútu það skoraði Ída Marín Hermannsdóttir. Á 56. mínútu tvöfaldaði síðan Anna Rakel Pétursdóttir, forystu Vals.

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir, minnkaði muninn fyrir Stjörnuna með marki á 76. mínútu en nær komust gestirnir ekki. Lokatölur á Origo-vellinum, 2-1 sigur Vals.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum