fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Lið fyrstu umferðar – Tveir koma úr Efra-Breiðholti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. maí 2021 08:35

Mynd: Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í fyrstu umferð efstu deildar karla sem fram fór um helgina. Umferðina hófst á sigri Vals á ÍA, Íslandsmeistararnir byrjuðu vel og unnu sannfærandi 2-0 sigur.

Á laugardag gerðu HK og KA markalaust jafntefli líkt og Stjarnan og nýliðar Leiknis síðar um kvöldið. FH vann svo góðan útisigur á Fylki í Árbænum.

Í gær vann KR sannfærandi sigur á Blikum á útivelli á sama tíma og Víkingur vann nauman 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur á heimavelli.

Lið 1. umferðar í deildinni er hér að neðan.

Lið 1. umferðar í efstu deild karla:

Guy Smit (Leiknir)

Kennie Chopart (KR)
Brynjar Hlöðvarsson (Leiknir)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Birkir Valur Jónsson (HK)

Mynd/Ernir

Eggert Gunnþór Jónsson (FH)
Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Þórir Jóhann Helgason (FH)

Óskar Örn Hauksson (KR)
Matthías Vilhjálmsson (FH)
Patrick Pedersen (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“