fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Rúrik heldur áfram að heilla þýsku þjóðina á dansgólfinu – Hlaut hæstu mögulegu einkunn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnuleikmaður og landsliðsmaður hefur verið að heilla þýsku þjóðina upp á síðkastið í dansþáttunum Let’s dance.

Rúrik hefur sýnt lipra takta á dansgólfinu með félaga sínum, Renötu Lusin og í gær þurfti parið að dansa cha cha cha.

Það gekk erfiðlega hjá Rúrik og Renötu að dansa rúmbu fyrir rúmri viku síðan og hlaut parið aðeins 22 stig. Það sama var hins vegar ekki upp á teningnum í þessari viku.

Dansinn sló í gegn hjá dómurum þáttanna en Rúrik og Rentata fengu hæstu mögulegu einkunn fyrir dansinn, 30 stig af 30 mögulegum stigum.

Cha cha cha dans Rúriks og Renötu má sjá hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“