fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Vill að Everton kaupi nýja tíu og segir Gylfa skorta stöðugleika

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 18:45

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Bent, fyrrverandi leikmaður Everton, vill að sitt gamla félag, kaupi nýja tíu í sumar. Hann segir Gylfa Sigurðsson, skorta stöðugleika.

Bent segir að of margir leikmenn hafi ekki alveg staðið undir væntingum og hafi ekki skilað nægilega miklu. Hann nefnir sem dæmi Gylfa Sigurðsson.

„Gylfi er góður leikmaður, við vitum það en hann hefur ekki sýnt nægilega mikinn stöðugleika,“ sagði Marcus Bent í viðtali hjá This is Futbol.

Hann segir að það gæti ráðist á því hversu vel Gylfi spilar í síðustu leikjum tímabilsins, hvort hann fái nýjan samning hjá Everton.

„Ef hann getur sýnt okkur úr hverju hann er gerður núna undir lok tímabils, þá gætu forráðamenn Everton gefið honum nýjan samning þar sem hann mun aðeins eiga eitt ár eftir á sínum núverandi samning,“ sagði Marcus Bent, fyrrverandi leikmaður Everton

Gylfi hefur spilað 37 leiki fyrir Everton á tímabilinu, skorað 8 mörk, þar á meðal tvö gegn Tottenham í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þá hefur hann gefið níu stoðsendingar á tímabilinu.

Gylfi gekk til liðs við Everton frá Swansea City í ágúst árið 2017. Hann á að baki 149 leiki fyrir félagið, hefur skorað 31 mark og gefið 24 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar