fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

Danir lána Þjóðverjum 55.000 skammta af bóluefni AstraZeneca

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 06:59

Bóluefni frá AstraZeneca. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska ríkisstjórnin samþykkti í gær beiðni frá yfirvöldum í Slésvík-Holtsetalandi í Þýskalandi um að lána þeim 55.000 skammta af bóluefni AstraZeneca. Dönsk heilbrigðisyfirvöld ákváðu í síðustu viku að hætta alfarið notkun bóluefnis AstraZeneca og eiga Danir nú 270.000 skammta af því í geymslu.

Í fréttatilkynningu frá danska utanríkisráðuneytinu kemur fram að fallist hafi verið á beiðni yfirvalda í þýska sambandsríkinu en þau settu sig í samband við dönsk stjórnvöld eftir að tilkynnt var að Danir ætli ekki að nota bóluefnið.

Í samningi Danmerkur og Slésvíkur-Holtsetalands er kveðið á um að Þjóðverjarnir afhendi Dönum 55.000 skammta af samskonar bóluefni eftir ákveðinn tíma.

Ekki hefur verið ákveðið hvað verður gert við restina af bóluefninu sem Danir eiga í geymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rekinn eftir samlokuárás

Rekinn eftir samlokuárás
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennari sendi myndir af sér á nærfötunum einum fata til nemanda – Svipt kennsluréttindum

Kennari sendi myndir af sér á nærfötunum einum fata til nemanda – Svipt kennsluréttindum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð

Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega