fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Pressan

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 05:27

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski faraldsfræðingurinn Fatima Marinho, sem starfar við háskóla í Sao Paolo, segir að það sé ekki rétt að börnum stafi ekki mikil hætta af COVID-19. Hún segir að 2.060 börn, yngri en 9 ára, hafi látist af völdum sjúkdómsins í Brasilíu.

Þetta er mat hennar en opinberar tölur eru mun lægri. Hún segir að ástæðan fyrir því sé að ekki séu alltaf tekin kórónuveirusýni úr börnum. BBC skýrir frá þessu. Samkvæmt opinberum tölum hafa 800 börn, yngri en 9 ára, látist af völdum sjúkdómsins.

Marinho segist telja að meðal látnu barnanna hafi verið 1.302 kornabörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spjallmenni taldi sig vera að ræða við barn og sagði því að myrða föður sinn og skera undan sér

Spjallmenni taldi sig vera að ræða við barn og sagði því að myrða föður sinn og skera undan sér
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Berserksgangur á bókasafninu – Skemmdarverk í skóla kosta 6 milljónir

Berserksgangur á bókasafninu – Skemmdarverk í skóla kosta 6 milljónir