fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Milner ósáttur með fyrirhugaða Ofurdeild – „Mér líkar þetta ekki og vona að þetta verði ekki að veruleika

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 21:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, var spurður að því eftir 1-1 jafntefli Liverpool við Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, hvað honum finndist um fyrirhugað um ofurdeildina fyrirhuguðu.

„Ég held að ég upplifi það sama og aðrir, það vakna upp margar spurningar. Ég get aðeins sagt mína skoðun. Mér líkar þetta ekki og vonandi verður þetta ekki að veruleika. Ég get ímyndað mér hvað hefur verið sagt um þessa deild og ég er ábyggilega sammála meirihluta þess sem hefur verið sagt, sagði Milner í viðtali hjá SkySport í kvöld.

Varðandi jafntefli kvöldsins sagði hann að Liverpool hafi ekki spilað nægilega vel.

„Við verðum að spila vel í fyrri og seinni hálfleik og við gerðum það ekki í kvöld. Við virkuðum þreyttir og leikurinn gegn Real Madrid í síðustu viku virðist hafa haft mikil áhrif á okkur,“ sagði James Milner, leikmaður Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“