fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Fyrrum borgarstjóri með nýtt lag – Eldgosið í aðalhlutverki

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 14:42

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur F. Magnússon hefur gefið út sitt 29. tónlistarmyndband, nú við lagið „Ég vil bæta mitt land“ en ljóðið við lagið er eitt af mörgum náttúruljóðum hans.

Höfundur lagsins, ásamt Ólafi, er Vilhjálmur Guðjónsson sem leikur á fjölmörg hljóðfæri í laginu. Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir léði verkinu rödd sína og fer Aþena Rut Friðriksdóttir með aðalhlutverk í myndbandinu en hún er aðeins níu ára gömul.

Aþena er einnig dóttir Friðriks Grétarssonar sem tók myndbandið upp. Myndbandið var tekið upp við gosstöðvar og má sjá gosið frá ýmsum tímabilum þess.

Myndband við lagið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu